fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Markmaðurinn gekk af velli vegna kynþáttaníðs – Leikurinn stöðvaður í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ömurlegt atvik átti sér stað í leik Udinese og AC Milan í dag sem fer fram í ítölsku úrvalsdeildinni.

Leikurinn var stöðvaður í 10 mínútur í fyrri hálflelik er markmaður Milan, Mike Maignan, gekk af velli.

Maignan varð fyrir kynþáttaníð í þessari viðureign og eiga stuðningsmenn Udinese væntanlega von á harðri refsingu.

Maignan tjáði dómara leiksins frá hegðun þeirra og endaði svo á því að ganga af velli og hvarf í 10 mínútur.

Frakkinn sneri að lokum aftur inn á völlinn og er í markinu – staðan í leiknum er 1-1 þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona