Íþróttaspekingurinn Mikael Nikulásson er gestur í Íþróttavikunni sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjóvnarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.
Það er farið yfir EM hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta það sem af er, tíðindi af þjálfara karlalandsliðsins í fótbolta, nýríka KR-inga og allar helstu fréttir vikunnar.
Þetta og margt fleira í spilaranum hér ofar, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.