fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Bayern hefur áhuga á að kaupa Trippier

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 22:00

Kieran Trippier Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur áhuga á því að kaupa enska bakvörðinn, Kieran Trippier frá Newcastle nú í janúar en þeir þýsku vilja styrkja liðið.

Eric Dier kom til Bayern á dögunum frá Tottenham en Bayern horfir til Englands þessa dagana.

Félagið keypti Harry Kane síðasta sumar og vill liðsfélaga hans úr landsliðinu núna í Trippier.

Trippier hefur átt góð tvö ár hjá Newcastle eftir að hann kom til félagsins frá Atletico Madrid.

Trippier hefur ekki verið góður síðustu vikur en Newcastle þarf að selja leikmenn til að laga bókhald sitt gagnvart FFP.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“