fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Versta martröð stuðningsmanna Liverpool að rætast? – Salah barðist við tárin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 21:58

Salah fór meiddur af velli í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah fór meiddur af velli í leik Egyptalands gegn Gana í Afríkukeppninni í kvöld.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Salah fór út af undir lok fyrri hálfleiks.

Hélt hann um aftanvert lærið og virtist berjast við tárin.

Stuðningsmenn Liverpool og Jurgen Klopp verða allt annað en sáttir við að sjá þetta. Nógu slæmt var það að missa besta mann liðsins í Afríkukeppnina og það yrði algjört áfall ef hann yrði svo eitthvað frá vegna meiðsla.

Salah hefur verið magnaður fyrir Liverpool á leiktíðinni og er kominn með 14 mörk og 8 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal