fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ten Hag harður og bannar Martial að æfa með liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial fær ekki að æfa með aðalliði Manchester United þar sem hann er ekki í nógu góðu formi að mati Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

Martial veiktist í byrjun desember og hefur síðan þá ekki getað spilað með liðinu.

Erik ten Hag er á þeirri skoðun að Martial sé ekki í nógu góðu formi til þess að æfa með liðinu og æfir nú einn.

Þjálfarar liðsins eru hugsi yfir því hversu langan tíma það hefur tekið Martial að jafna sig á veikindum og koma sér í form.

Ten Hag hefur látið Martial vita af því að hann verði að koma sér í form til þess að æfa með liðinu en félagið ætlar að losa sig við hann næsta sumar þegar samningur hans er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu