fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Smalling sparkar fast í Jose Mourinho og sakar hann um dylgjur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling hefur ákveðið að senda frá sér yfirlýsingu til þess að svara Jose Mourinho, fyrrum stjóra liðsins. Mourinho var rekinn úr starfi í fyrradag.

Smalling hefur ekki spilað síðustu mánuði en Mourinho hafði sagt í viðtölum að Smalling væri ekki nógu harður af sig.

Mourinho vildi að Smalling myndi spila í gegnum sársaukann en læknateymi Roma var ekki hrifið af þeirri hugmynd.

„Ég vil koma hingað og segja mína hlið af sögum sem hafa verið í gangi. Ég hef aldrei beðið um það að fara frá félaginu,“ segir Smalling.

Síðustu mánuðir hafa verið á meðal þeirra erfiðustu á mínum ferli, meiðsli eru einn af þeim hlutum sem við stjórnum ekki.“

„Það vill enginn knattspyrnumaður liggja á sjúkrabekknum, það hefur verið áskorun að vera ekki með liðsfélögum mínum. Það hefur komið bakslag eftir bakslag.“

„Ég mun alltaf gera allt fyrir liðsfélaga mín, læknalið Roma vill hins vegar að ég sé klár í seinni hluta tímabilsins og vill að ég nái mér alveg góðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli