fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Grindvíkingar sérhanna treyju og setja á sölu – Ágóðinn fer í að styðja við börnin úr bænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungmennafélagið Grindavík hefur sett í sölu sérstaka treyju sem er ætluð til þess að styrkja yngri flokka starf félagsins nú á erfiðum tímum.

Ekdgos í og við Grindavík hafa orðið til þess að fólk má ekki vera í bænum og óvíst er hvenær fólk getur aftur snúið heim til sín.

Félagið leitar því leiða til þess að láta hlutina ganga en æfingar og leikir félagsins fara nú fram á höfuðborgarsvæðinu.

Styrktartreyjan “ÉG TRÚI – 240” verður framleidd í takmörkuðu upplagi og mun allur ágóðinn af sölunni renna til yngri flokka starfs Ungmennafélags Grindavíkur.

Pöntunarfrestur er til 31. janúar en treyjan er sérhönnuð sem mun taka 2 mánuði í framleiðslu og verða tilbúin til afhendingar í lok mars.

Hægt er að panta treyjuna hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar