fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sádar ætla að byggja svakalegan og mjög svo nýstárlegan leikvang fyrir HM 2034

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabía er með svakalegan leikvang á teikniborðinu fyrir HM 2034, sem líklega fer fram í landinu.

Sádar eru þeir einu sem hafa sóst eftir því að halda HM í knattspyrnu karla það ár og er útlit fyrir að ekkert mótframboð komi. Tilkynnt verður um hvar HM verður síðar á þessu ári.

Sádar hafa heldur betur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum síðan í fyrra en ætla nú að hrúga peningum í nýja leikvanga fyrir HM, sem á að vera hið glæsilegasta.

Einn leikvangurinn sem þeir vilja byggja yrði á toppi 200 metra hás kletts nálægt höfuðborginni, Riyadh.

Myndi hann taka 45 þúsund manns í sæti, þakið yrði færanlegt, sem og flöturinn sjálfur og þá yrðu LED-skjáir allt um kring sem eiga að búa til magnaða upplifun.

Talið er að Al Hilal og Al Nassr, félög Neymar og Cristano Ronaldo, myndu svo spila heimaleiki sína á vellinum er hann verður tilbúinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney