fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Mourinho fékk 500 kúlur fyrir brottrekstur dagsins – Ótrúleg upphæð sem hann hefur fengið í heildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 21:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var rekinn sem stjóri Roma í dag en félagið þarf að borga honum rúmar 500 milljónir króna fyrir það.

Mourinho þekkir það afar vel að vera rekinn en hann hefur fengið 80 milljónir punda í heildina fyrir það að vera rekinn.

Mourinho hefur því haft það gott og fengið tæpa 14 milljarða króna fyrir það að eitt að þurfa ekki að vinna lengur.

Manchester United tók fram stærstu summuna til að losna við Mourinho sem getur verið erfiður í samstarfi.

Talið er að Mourinho taki við liði í Sádí Arabíu eða taki við landsliði Brasilíu.

Brottrekstrar Mourinho og útborganir:
Chelsea (Fyrra skiptið) – £18m
Real Madrid – £17m
Chelsea (Annað skiptið) – £8.3m
Manchester United – £19.6m
Tottenham – £15m
Roma – £3m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney