fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Leikmaður Bayern gæti farið til United í sumar en bara ef Ten Hag verður áfram

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt gæti farið frá Bayern Munchen næsta sumar ef marka má Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

Hollenski miðvörðurinn er sagður ósáttur við spiltíma sinn í Bæjaralandi og hugsar sér til hreyfings. Það eru engar líkur á að hann fari í þessum mánuði en það gæti gerst í glugganum næsta sumar.

Plettenberg segir að orðrómar um De Ligt og Manchester United gætu orðið háværir næsta sumar, sérstaklega ef Erik ten Hag verður áfram stjóri enska stórliðsins.

Ten Hag og De Ligt störfuðu saman hjá Ajax áður en sá síðarnefndi var seldur til Juventus 2019.

De Ligt er samningsbundinn Bayern til 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus