fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ratcliffe og hans fólk telur að það þurfi að styrkja þessar fjórar stöður hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 15:41

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem er að ganga frá 25 prósenta hlut í Manchester United var mættur á jafntefli liðsins við Tottenham í gær vill styrkja leikmannahópinn.

Ratcliffe hefur samþykkt kaupin en nú er beðið eftir að enska úrvalsdeildin stimpli þau.

Evening Standard í Bretlandi segir að Ratcliffe og hans fólk hafi greint leikmannahópinn og vilji styrkja fjórar stöður.

Í forgangi verði að finna framherja sem geti keppt við Rasmus Hojlund og hafi jafnvel nokkra reynslu.

Miðjumaður er einnig í forgangi, sem og miðvörður og hægri bakvörður en félagið vill styrkja þessar stöður næsta sumar.

Ratcliffe má ekki ganga frá neinum kaupum fyrr en enska deildin stimplar kaup hans og það verður ekki fyrr en í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“