fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin kærir Everton og Forest – Gætu misst stig

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 16:33

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur kært Everton og Nottingham Forest fyrir brot á fjárhagsreglum. Þetta var staðfest nú fyrir skömmu en málið hefur verið í fréttum undanfarið.

Kæran er vegna brota á reglum um hagnað og sjálfbærni, en Everton hefur þegar verið refsað á þessari leiktíð. Tíu stig voru dregin af liðinu í nóvember.

Úr leik hjá Forest á leiktíðinni. Getty

Nú gæti félagið hlotið refsingu á ný, sem og Nottingham Forest, sem hefur eytt 250 milljónum punda í leikmenn á rúmum átján mánuðum.

Stig gætu nú verið dregin af báðum félögum. Gera má ráð fyrir að bæði félög verji sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“