fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Var sagt að drulla sér burt – ,,Vildi sjá mig selja hundinn og bílinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum Grindvíkingurinn Lee Sharpe hefur tjáð sig um hversu erfitt það gat verið að vinna með goðsögninni Sir Alex Ferguson.

Ferguson er að margra mati talinn besti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann var stjóri Manchester United í mörg ár og vann þar með Sharpe.

Sharpe stoppaði stutt á Íslandi á sínum tíma og lék nokkra leiki með Grindavík sem þótti ansi merkilegt og er enn í dag.

Þegar Sharpe var 18 ára gamall fékk hann hárblásarann frá Ferguson í hálfleik er United spilaði við Liverpool á útivelli á Anfield.

,,Það versta sem ég lenti í var örugglega í hálfleik á Anfield þegar hann sagði mér að flytja út og fara aftur til Birmingham,“ sagði Sharpe.

,,Hann hélt áfram og sagði mér að selja hundinn minn og bílinn. Ég var bara 18 ára gamall á þessum tímapunkti.“

,,Hann sagði mér hversu ömurleguri ég væri og að ég gæti ekki gefið boltann, ég gæti ekki skallað og að ég gæti ekki hlaupið.“

,,Hann var klárlega mjög aggressívur þjálfari en hann náði svo sannarlega því besta úr sínum leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar