fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Vann með Sancho hjá United og er undrandi á stöðunni: Lenti aldrei í vandræðum – ,,Rólegur og skemmtilegur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki erfitt að vinna með stórstjörnunni Jadon Sancho sem er s amningsbundinn Manchester United á Englandi.

Þetta segir Ralf Rangnick sem vann með Sancho í nokkra mánuði á Old Trafford á síðustu leiktíð áður en hann var látinn fara.

Sancho lenti upp á kannt við Erik ten Hag, stjóra United, á þessari leiktíð og hefur ekki fengið að spila keppnisleik í marga mánuði.

Vegna þess var Sancho lánaður til Þýskalands og skrifaði undir hjá sínu fyrrum félagi, Borussia Dortmund.

,,Á þessum sex mánuðum sem ég vann með honum þá kom ekki upp eitt einasta agavandamál, langt því frá,“ sagði Rangnick.

,,Þetta er mjög rólegur og skemmtilegur náungi. Hann spilaði alltaf fyrir mig og þegar hann var heill spilaði hann vel.“

,,Hann fékki ekki fleiri tækifæri í Manchester á þessu tímabili, nú þarf hann að komast aftur á rétta braut hjá Dortmund. Það er mikið vit í skiptunum á þessum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi