fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Spánn: Real Madrid burstaði Barcelona í úrslitaleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 20:57

MADRID, SPAIN - OCTOBER 30: Vinicius Junior of Real Madrid scoring his team's first goal during the LaLiga Santander match between Real Madrid CF and Girona FC at Estadio Santiago Bernabeu on October 30, 2022 in Madrid, Spain. (Photo by Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 4 – 1 Barcelona
1-0 Vinicius Junior
2-0 Vinicius Junior
2-1 Robert Lewandowski
3-1 Vinicius Junior(víti)
4-1 Rodrygo

Barcelona sá ekki til sólar í stórleik helgarinnar í spænska boltanum er liðið mætti erkifjendum sínum í Real Madrid.

Vinicius Junior var eldheitur í þessum leik en um var að ræða úrslitaleikinn í spænska Ofurbikarnum.

Vinicius skoraði þrennu í fyrri hálfleik en Robert Lewandowski gerði eina mark Börsunga og lagaði stöðuna í 2-1.

Annar Brasilíumaður, Rodrygo, sá um að gulltryggja Real sigurinn í seinni hálfleik og lokastaðan 4-1 fyrir þeim hvítklæddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír