fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Pochettino viðurkennir að dómarinn hafi mögulega gert mistök – ,,Vil ekki segja of mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 11:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir að hans menn hafi verið ansi heppnir gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Chelsea vann tæpan 1-0 heimasigur á grönnum sínum en Cole Palmer gerði eina markið úr vítaspyrnu.

Bakvörðurinn Malo Gusto var ansi heppinn að fá ekki rautt spjald í viðureigninni fyrir klaufalegt brot en hann var með sólann hátt á lofti er hann reyndi að koma boltanum burt.

,,Þetta var tækling, erfitt fyrir dómarana og VAR að segja til um. Við höfum fengið rauð spjöld fyrir svipuð atvik,“ sagði Pochettino.

,,Ég ætla ekki að segja of mikið, ég skil og sætti mig við það að þetta var mögulega rautt spjald. Ég vil ekki segja of mikið því ég hef ekki séð öll sjónarhornin.“

,,Svona er fótboltinn, stundum hentar hann þér og stundum ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona