fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Tottenham gegn United? – Dragusin og Werner gætu byrjað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radu Dragusin verður leikmaður Tottenham í dag en hann hafnaði FC Bayern til að koma til London.

Dragusin hefur spilað vel í vörn Genoa á Ítalíu og borgar Tottenham 30 milljónir evra fyrir kauða.

Timo Werner kom til Tottenham á láni í vikunni og er talið er að hann byrji fyrir Heung-min Son sem nú er að keppa fyrir Suður-Kóreu.

Ange Postecoglou, þjálfari liðsins er að auka breiddina í hópnum sínum.

Tottenham heimsækir Manchester United í ensku deildinni um helgina og þetta gæti orðið byrjunarlið Tottenham þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli