fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Yfirvöld ætla að bregðast við hegðun Barton – Hefur hraunað yfir konur undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 18:00

Joey Barton. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttamálaráðherra Bretlands, Stuart Andrew, ætlar að bregðast við hegðun fyrrum knattspyrnumannsins Joey Barton á samfélagsmiðlum undanfarið.

Barton hefur undanfarnar vikur hjólað í konur sem fjalla um karlaknattspyrnu, telur hann þær ekki hafa neitt erindi í slíka umfjöllun. Barton hefur gengið ansi langt í þessari „herferð“ sinni og tekið einstaka konur í geiranum sérstaklega fyrir.

Fjöldi fólks í knattspyrnuhreyfingunni hefur gagnrýnt Barton opinberlega. Má þar nefna Gary Neville, sparkspeking og Manchester United goðsögn, sem gerði það á dögunum.

„Þetta eru ummæli sem geta opnað flóðgáttir og eru algjörlega óásættanleg,“ segir Andrew.

Bætti hann þá við að hann myndi glaður vilja ræða hegðun Barton við fulltrúa samfélagsmiðlanna sem hann notar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó