fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Balotelli vill fara aftur til Ítalíu – Ástæðan kemur einhverjum á óvart

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli vill snúa aftur í ítalska boltann í þessum mánuði. Foot Mercato segir frá þessu.

Hinn 33 ára gamli Balotelli er nú á mála hjá Adana Demirspor í Tyrklandi en vill hann aftur til heimalandsins.

Talið er að hann hafi metnað til að fara á Evrópumótið með Ítalíu í sumar.

Telur hann sig hafa meiri möguleika á sæti þar ef hann spilar á Ítalíu en Udinese og Empoli hafa áhuga.

Balotelli á að baki feril fyrir lið á borð við AC Milan, Inter, Liverpool og Manchester City. Hann hefur oft verið til vandræða utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana