fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Veður í Bruno og sakar hann um hræðilega dýfu – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er hræðilegt að sjá, þetta er ekki bara Fernandes því við höfum séð nokkrar svona undanfarið,“ segir Danny Murphy um vítið sem Bruno Fernandes fékk í sigri Manchester United í gær.

Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir sigur á Wigan sem leikur í C-deildinni á útivelli í gær. Diogo Dalot skoraði eina markið í fyrri hálfleik en hann lagði knöttinn þá snyrtilega í netið.

Eina mark United í síðari hálfleik kom svo frá Bruno Fernandes af vítapunktinum en hann fiskaði spyrnuna sjálfur.

„Það er nánast enginn snerting, hvernig dómgsælan virkar í dag þá er þetta gefið sem vítaspyrna.“

„Það er eins og við séum að hvetja leikmenn til að detta.“

Flestir eru á því að þetta hafi verið dýfa en sumir hrósa Bruno fyrir málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid