fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ungur drengur sást reykja í beinni útsendingu – Netverjar velta aldri hans fyrir sér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í leik Wigan og Manchester United í enska bikarnum í gær þegar myndavélin var sett upp í stúku.

Þar var ungur drengur að reykja en hann var vopnaður rafsígarettu.

Netverjar voru agndofa og velta því fyrir sér hvað drengurinn er gamall.

Flestir giska á að drengurinn ungi sé 12-14 ára gamall en hann reykti af mikilli yfirvegun og var ekki að gera þetta í fyrsta skiptið.

Rafsígarettur hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár en varað hefur við skaðsemi þeirra af sérfræðingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum