fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Forráðamenn Real Madrid ætla að hjóla í Haaland ef Mbappe fer ekki að ákveða sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid ætla ekki að bíða lengi eftir ákvörðun frá Kylian Mbappe og eru með annað plan ef hann skrifar ekki undir.

Samningur Mbappe við PSG í Frakklandi rennur út eftir sex mánuði og er honum frjálst að semja við annað félag.

Real Madrid vill klára málið en félagið hélt að Mbappe væri að koma fyrir átján mánuðum.

Þá ákvað Mbappe að gera nýjan samning við PSG en nú hefur hann neitað að framlengja hann.

Mbappe segist enga ákvörðun hafa tekið og því eru forráðamenn Real Madrid farnir að skoða það að eltast við Erling Haaland.

Lengi hefur verið talað um að Haaland ætli sér til Real Madrid á einhverjum tímapunkti á ferlinum, það tækifæri gæti komið næsta sumar.

Erfitt verður að sannfæra City um að selja Haaland en Real Madrid togar oft fast í leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi