fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Unnu 4-0 sigur en stjórinn fær samt að heyra það – ,,Enginn getur sagt mér að þetta lið sé að bæta sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann sannfærandi sigur á Preston í enska bikarnum í gær og er örugglega komið áfram eftir 4-0 sigur.

Það heillaði ekki sparkspekinginn Julien Laurens hjá ESPN sem lét Mauricio Pochettino og hans menn heyra það eftir lokaflautið.

Sigur Chelsea var í raun aldrei í hættu en Laurens er samt á því máli að frammistaðan hafi ekki verið sannfærandi.

Chelsea hefur ekki staðist væntingar á tímabilinu hingað til og situr um miðja deild í ensku úrvalsdeildinni.

,,Enginn getur sagt mér að þetta lið sé að bæta sig, viku eftir viku, leik eftir leik, ég sé enga bætingu,“ sagði Pochettino.

,,Við erum í janúar 2024 og hann hefur verið hér síðan í júlí. Ég vil sjá eitthvað, bara eitthvað. Við sparkspekingarnir gætum spilað þarna, það var engin hreyfing á liðinu og enginn var að gera neitt með boltann.“

,,Hugsunin var bara að finna Sterling einhvern veginn. Bakverðirnir taka engan þátt í leiknum og það sama má segja um framherjana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær