fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Böddi Löpp staðfestur hjá FH – Kynntur með mjög skemmtilegu myndbandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Böðvar Böðvarsson er mættur heim til Íslands og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH í Bestu deild karla.

Þetta staðfesti FH í dag en Böðvar hefur undanfarin fimm ár spilað í atvinnumennsku hjá fjórum félögum.

Böðvar hefur leikið með FC Midtjylland, Jagiellonia, Helsingborg og Trelleborg á sínum ferli erlendis.

Bakvörðurinn á þá að baki fimm landsleiki fyrir A landslið Íslands og var hluti af U21 landsliðinu á sínum tíma.

Böðvar er á besta aldri og er 28 ára gamall en FH birti skemmtilegt myndband þar sem hann er kynntur til leiks.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona