fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

VAR fær á baukinn eftir þetta glórulausa rauða spjald sem Calvert-Lewin fékk í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin framherji Everton fékk mjög umdeilt rautt spjald í leik liðsins gegn Crystal Palace í enska bikarnum í gær.

Framherjinn fékk að líta rauða spjaldið í markalausu jafntefli eftir að dómari leiksins var sendur í VAR skjárinn.

Flestir eru sammála um það að Calvert-Lewin hefði aldrei átt að fá rautt spjald enda var ásetningur hans enginn.

Chris Kavanagh, dómari leiksins ákvað hins vegar að reka hann út af en liðin þurfa að mætast á nýjan leik eftir jafntefli.

Brotið sem allir eru að ræða má sjá hér að neðan.

Dominic Calvert-Lewin was sent off in Everton’s draw against Crystal Palace
Chris Kavanagh showed the red after being advised to check the monitor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum