fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ten Hag tjáir sig um fundinn með Ratcliffe – Sátu saman í fleiri klukkutíma og voru sammála um margt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri, Manchester United, segist hafa setð með Sir Jim Ratcliffe í fleiri klukkutíam og rætt um framtíð félagsins.

Ratcliffe er búinn að ganga frá kaupum á 25 prósenta hlut í félaginu og mun hann stjórna öllu sem viðkemur fótboltanum.

Ratcliffe mætti á æfingasvæði félagsins í vikunni ásamt sínu fólki og fundaði með Ten Hag. „Þetta var mjög jákvæður fundur, ég verð að segja það,“ segir Ten Hag.

„VIð áttum mjög langan fund, í fleiri klukkutíma sátum við saman og ræddu málin. Það eru mörg verkefni sem við vorum sammála um. Þetta var jákvæður fundur.“

Ten Hag vildi þó ekki ræða hugmyndir aðila. „Það er of snemmt að fara í það,“ segir Ten Hag.

„Þeir eru að koma inn og kynna sig, þeir hafa góðar hugmyndir. Við munum vinna saman að þessu.“

„Þeir hafa gefið mér nokkrar hugmyndir, við ræddum um hugmyndafræði og hvað á að gera. Við munum enda á sömu blaðsíðu um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er