fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Klopp opinberar hvað hann sagði við Salah áður en hann hélt í Afríkukeppnina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool verður án þeirra Mohamed Salah og Wataru Endo í næstu leikjum þar sem þeir eru að fara á stórmót með sínum landsliðum. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til að þeir detti út sem fyrst.

Salah er á leið í Afríkukeppnina með egypska landsliðinu og Endo í Asíukeppnina með Japan. Sá fyrrnefndi er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en fari þeir í úrslit með sínum landsliðum verða þeir frá þar til 17. febrúar hið minnsta.

„Ég sagði við þá að ef ég myndi óska þeim góðs gengis væri ég að ljúga,“ sagði Klopp léttur á blaðamannafundi en hélt svo áfram.

„Gangi þeim vel. Vonandi koma þeir heilir til baka. Ég er viss um að við getum leyst þá af.“

Liverpool heimsækir Arsenal í sínum næsta leik í enska bikarnum. Fer hann fram á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum