fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Klopp opinberar hvað hann sagði við Salah áður en hann hélt í Afríkukeppnina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool verður án þeirra Mohamed Salah og Wataru Endo í næstu leikjum þar sem þeir eru að fara á stórmót með sínum landsliðum. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til að þeir detti út sem fyrst.

Salah er á leið í Afríkukeppnina með egypska landsliðinu og Endo í Asíukeppnina með Japan. Sá fyrrnefndi er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en fari þeir í úrslit með sínum landsliðum verða þeir frá þar til 17. febrúar hið minnsta.

„Ég sagði við þá að ef ég myndi óska þeim góðs gengis væri ég að ljúga,“ sagði Klopp léttur á blaðamannafundi en hélt svo áfram.

„Gangi þeim vel. Vonandi koma þeir heilir til baka. Ég er viss um að við getum leyst þá af.“

Liverpool heimsækir Arsenal í sínum næsta leik í enska bikarnum. Fer hann fram á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“