fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ástæða fyrir U-beygju Dortmund er kemur að Sancho

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er að snúa aftur til síns gamla félags, Dortmund. Það var þó ekki alltaf í kortunum. The Athletic fjallar um þetta.

Englendingurinn ungi hefur verið í frystikistunni hjá Manchester United á leiktíðinni en hann á í stríði við stjórann Erik ten Hag.

Það var því löngu ljóst að hann væri að fara frá United og niðurstaðan virðist ætla að verða sú að hann fari til Dortmund á láni út tímabilið, hið minnsta.

United keypti Sancho einmitt frá Dortmund á 73 milljónir punda sumarið 2021.

Þrátt fyrir að Sancho hafi farið á kostum með Dortmund síðast þegar hann var þar ætlaði félagið sér ekki að fá hann aftur. Eftir skelfilegt gengi í desember var hins vegar tekin ákvörðun um að það þyrfti að styrkja liðið fram á við.

Það er talið að Dortmund greiði 3 milljónir punda fyrir að fá Sancho á láni út tímabilið og þá þarf félagið að greiða hluta launa hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur