fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Arnar kjörinn þjálfari ársins af íþróttafréttamönnum – Fjórir aðrir úr fótbolta fengu atkvæði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings var kjörinn þjálfari ársins á sérstöku hófi í kvöld þar sem Íþróttamaður ársins verður kjörinn.

Það eru 28 aðilar úr samtökum íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en Arnar stýrði Víkingi til sigurs í deild og bikar á síðustu leiktíð í knattspyrnu karla.

Þetta er í fyrsta sinn sem Arnar hlýtur verðlaunin sem voru fyrst veitt árið 2012.

Þórir Hergeirsson þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta endaði í öðru sæti.

Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Pétur Pétursson sem allir þjálfa í fótbolta fengu atkvæði í kjörinu.

Þjálfari – Fjöldi atkvæða:
Arnar Gunnlaugsson 122
Þórir Hergeirsson 42
Pavel Ermolinski 40
Heimir Hallgrímsson 28
Freyr Alexandersson 16
Óskar Hrafn Þorvaldsson 2
Pétur Péturssson 1
Guðmundur Guðmundsson 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal