fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

United búið að losa tvo og mögulega fara fimm í viðbót í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur losað sig við tvo leikmenn í upphafi janúar og segja ensk blöð að mögulega fari fimm í viðbót frá félaginu.

Þannig var Donny van de Beek lánaður til Frankfurt í Þýskalandi og United rifti samningi við Tottenham vegna Sergio Reguilon sem var á láni.

Nú segja ensku blöðin að fimm í viðbót gætu farið, þannig færist Jadon Sancho nær því að fara til Borussia Dortmund.

Casemiro og Raphael Varane eru báðir leikmenn sem hafa verið til umræðu og sagt að United sé til í að losa þá.

Bæði Real Madrid og FC Bayern hafa bæði skoðað það að taka Varane í janúar.

Anthony Martial verður samningslaus í sumar og fær ekki nýjan samning, ef félag vill kaupa hann þá er hann til sölu í janúar.

Þá segir einnig að United sé til í að reyna að losna við Sofyan Amrabat sem er á láni frá Fiorentina en hefur ekki staðið sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“