fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

United búið að losa tvo og mögulega fara fimm í viðbót í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur losað sig við tvo leikmenn í upphafi janúar og segja ensk blöð að mögulega fari fimm í viðbót frá félaginu.

Þannig var Donny van de Beek lánaður til Frankfurt í Þýskalandi og United rifti samningi við Tottenham vegna Sergio Reguilon sem var á láni.

Nú segja ensku blöðin að fimm í viðbót gætu farið, þannig færist Jadon Sancho nær því að fara til Borussia Dortmund.

Casemiro og Raphael Varane eru báðir leikmenn sem hafa verið til umræðu og sagt að United sé til í að losa þá.

Bæði Real Madrid og FC Bayern hafa bæði skoðað það að taka Varane í janúar.

Anthony Martial verður samningslaus í sumar og fær ekki nýjan samning, ef félag vill kaupa hann þá er hann til sölu í janúar.

Þá segir einnig að United sé til í að reyna að losna við Sofyan Amrabat sem er á láni frá Fiorentina en hefur ekki staðið sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum