fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ríkismiðillinn fjarlægði umdeilda færslu eftir gagnrýni frá heimsfrægum starfsmanni hans – Sjáðu hana hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, stjórnandi fyrrum knattspyrnumaður og stjóranandi þáttarins Match of the Day á BBC, var allt annað en sáttur með færslu sem miðillinn birti í gær.

Í kjölfar þess að Wayne Rooney var látinn fara sem stjóri Birmingham birti BBC færslu sem margir töldu óviðeigandi.

„Að skipun Peaky Blinders hefur Wayne Rooney verið rekinn frá Birmingham,“ stóð í færslu ríkismiðilsins og var mynd af Rooney breytt í anda þáttanna vinsælu, sem eiga að gerast í borginni Birmingham.

„Eyðið þessu,“ skrifaði Lineker á samfélagsmiðla og varð BBC við því. Færsluna má þó sjá hér neðar.

Rooney tók við Birmingham í haust og þá var liðið í sjötta sæti ensku B-deildarinnar. Var John Eustace mjög óvænt rekinn til að koma Rooney að.

Undir stjórn Rooney vann Birmingham aðeins tvo af fimmtán leikjum sínum og situr nú í 20. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum