fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Íslenska þjóðin bíður í ofvæni eftir því að áratuga gömul saga endurtaki sig – „Það hlýtur að koma á þessu“

433
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Eitt af því sem var til umræðu var Besta deild karla og sú litla spenna sem verið hefur um Íslandsmeistaratitilinn síðustu tvö ár, Breiðablik árið 2022 og Víkingur í ár hafa labbað yfir deildina.

„Bara því miður hefur úrslitakeppnin hingað til verið leiðinleg, það var smá Evrópu spenna en hún var ekki lengi,“ sagði Hrafnkell um málið.

Kristján Óli segir alla bíða eftir því sem gerðist árið 2014 þegar Stjarnan og FH áttust við í frægum úrslitaleik.

„Það er það sem er verið að bíða eftir, úrslitaleikeins og 2014 í Krikanum. Sá leikur er enn til umræðu á kaffistofum, það hlýtur að koma á þessu. Við þurftum að fjölga leikjum,“ segir Kristján.

Helgi Fannar spurði þá hvort Víkingur væri ekki eitt besta lið sögunnar. „Það er stutt í það, deildin er búin að vera leiðinleg síðustu tvö. Við fórum inn í þessa úrslitakeppni eftir sturlaðan lokasprett 2021, maður fór hólkaður inn í þetta. Auðvitað væri best að fara í 10 liða deild og þrefalda umferð. Lið Víkings er í hópi fimm bestu. liða í sögu Íslands,“ sagði Hörður.

Kristján benti á það yrði aldrei, ársþing KSÍ myndi aldrei kjósa með slíku.

Umræðan um þetta er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
Hide picture