fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 21:00

Eigendur Reading.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er góður möguleiki á því að lið Reading þurfi að sætta sig við enn frekari refsingu í þriðju efstu deild Englands.

Reading er í miklum fjárhagsvandræðum og má ekki kaupa leikmenn en eigendur félagsins skulda háar fjárhæðir.

Hingað til hefur Reading verið refsað tvisvar á tímabilinu sem var að byrja og voru fjögur stig tekin af liðinu.

Nú stefnir í enn eina refsinguna og á Reading í hættu á að missa átta stig sem væri gríðarlegt áfall.

Reading hefur út þessa viku til að gera upp við eigin leikmenn eða þá verða enn fleiri stig tekin af félaginu.

Margir leikmenn liðsins eiga inni laun og er eigandi félagsins, Dai Yongge, undir mikilli pressu að selja félagið sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“