fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Þetta eru leikmennirnir sem hafa hvatt Sancho til að biðjast afsökunar – Segja að það verði aðeins einn sigurvegari

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn Manchester United hafa hvatt Jadon Sancho til að biðja Erik ten Hag afsökunar til að leysa ágreining þeirra.

Stríð á milli Sancho og hollenska stjórans hefur átt sér stað undanfarnar vikur eftir að Ten Hag skildi kappann eftir utan hóps og gagnrýndi leikmanninn opinberlega fyrir frammistöður á æfingum og annað.

Síðan hefur Sancho ekki verið með United en samkvæmt Mirror hafa nokkrir leikmenn hvatt hann til að biðja Ten Hag afsökunar til að leysa stöðuna og að hann komi aftur inn í liðið.

Samkvæmt miðlinum eru Marcus Rashford, Harry Maguire og Luke Shaw á meðal leikmanna sem hafa gert það.

Hafa þeir tjáð honum að það verði aðeins einn sigurvegari ef stríðið við Ten Hag haldi áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla