fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Opinberar erfiða ákvörðun sem Messi og fjölskylda þurftu að taka í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 10:26

Lionel Messi og Antonella Rocuzzo, eiginkona hans. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og fjölskylda hans þurftu að taka erfiða ákvörðun þegar þau ákváðu að flytja frá Evrópu og til Bandaríkjanna í sumar.

Messi gekk í raðir Inter Miami í MLS deildinni í sumar frá Paris Saint-Germain en þar áður var hann auðvitað hjá Barcelona.

Argentínumaðurinn var í viðtali við grínistann Migue Granados á dögunum. Í samtali þeirra kom fram að hundur Messi og fjölskyldu af tegundinni Bordeaux Mastiff hafi orðið eftir í Barcelona.

„Ég spurði hann hvar hundurinn væri og hann sagði mér að hann væri í Barcelona, hann væri orðinn gamall svo þau hafi þurft að skilja hann eftir,“ segir Granados en ekki er talið að hundurinn eigi mikið eftir.

Messi hefur farið á kostum í búningi Inter Miami það sem af er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Í gær

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Í gær

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið