fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Voru vongóðir og buðu 60 milljónir punda í Kane – Tvö félög lögðu fram tilboð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki alltaf öruggt að Harry Kane myndi enda hjá Bayern Munchen í sumar en hann gekk í raðir liðsins frá Tottenham.

Um er að ræða einn allra besta sóknarmann heims sem er næst markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Samkvæmt Athletic voru tvö önnur lið sem lögðu fram tilboð í Kane sem kostaði Bayern að lokum um 100 milljónir evra.

Fjölmörg lið höfðu áhuga en tvö önnur félög lögðu fram tilboð og þar á meðal spænska stórliðið Real Madrid.

Real bauð Tottenham 60 milljónir punda fyrir enska landsliðsfyrirliðann en það síðarnefnda hafði engan áhuga á að samþykkja.

Þá var félag frá Sádí Arabíu sem reyndi að fá Kane í sínar raðir en upphæðin þar er ekki gefin upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins