fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni segir að Salah hafi verið til í að fara frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var orðaður sterklega við Al Ittihad í Sádi-Arabíu undir lok félagaskiptagluggans. Að lokum var hann þó um kyrrt.

Þetta var tekið fyrir í hlaðvarpsþætti leikmana á BBC. Michail Antonio, sóknarmaður West Ham, segir að Salah hafi ekki hafnað því að fara til Sádí heldur aðeins Liverpool.

„Það er ekki séns að hann hafi hafnað boðinu. Liverpool hefur sett honum stólinn fyrir dyrnar. Ég gef honum það að hann var ekki með vesen til að reyna að komast en ég veit að hann var til í að fara,“ segir Antonio.

Liverpool hafnaði 150 milljóna punda tilboði Al Ittihad og var talið að Sádarnir væru að undirbúa meira en 200 milljóna punda tilboð. Það barst ekki en gæti gert það síðar meir.

„Hvað annað á hann að gera hjá Liverpool? Hann hefur gert allt. Sádí er frábært tækifæri fyrir hann. Hann er múslimi og þetta kallar á hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham