fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Elmar Kári besti ungi leikmaður Lengjudeildarinnar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elmar Kári Enesson Cogic var valinn besti ungi leikmaður Lengjudeildar karla í uppgjörsþætti Lengjudeildarmarkanna hér á 433.is í gær.

Elmar er 21 árs gamall og átti frábært tímabil með Aftureldingu í Lengjudeildinni. Hann skoraði alls 17 mörk.

Lið hans hafnaði í öðru sæti og er a leið í umspil um sæti í Bestu deildinni.

Besti ungi
play-sharp-fill

Besti ungi

Tímabilið í Lengjudeildinni var gert upp í Lengjudeildarmörkunum í gær og var Viktor Jónsson, leikmaður ÍA og sá Besti í deildinni á árinu að mati þáttarins, sérstakur gestur.

Þáttinn í heild má nálgast í spilaranum hér að neðan.

Lengjudeildin - Uppgjör
play-sharp-fill

Lengjudeildin - Uppgjör

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ættu ekki að semja í Sádi Arabíu: Var einn sá besti en fékk ekki að dæma á stóra sviðinu – ,,Vildu ekki að ég myndi taka plássið“

Ættu ekki að semja í Sádi Arabíu: Var einn sá besti en fékk ekki að dæma á stóra sviðinu – ,,Vildu ekki að ég myndi taka plássið“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Bjarka Steins í dag

Sjáðu stórbrotið mark Bjarka Steins í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hafa verið vonlaus félagi: Er í allt annarri vinnu í dag – ,,Ég pissaði á þá í sturtunni“

Viðurkennir að hafa verið vonlaus félagi: Er í allt annarri vinnu í dag – ,,Ég pissaði á þá í sturtunni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk sex mörk á sig í niðurlægjandi tapi

England: Brighton fékk sex mörk á sig í niðurlægjandi tapi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arftaki Sancho virðist vera fundinn

Arftaki Sancho virðist vera fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skellihló eftir skemmtilega spurningu frá blaðamanni – ,,Þú ert snillingur“

Skellihló eftir skemmtilega spurningu frá blaðamanni – ,,Þú ert snillingur“
Hide picture