fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Viðtal við Íslending vekur mikla athygli í Bandaríkjunum: Fallegasta land jarðar – ,,Aðrir spila tölvuleiki en þetta er mitt áhugamál“

433
Mánudaginn 18. september 2023 20:00

Fréttablaðið/Auðunn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Þeyr Þórisson var í ítarlegu viðtali við STL Today í Bandaríkjunum eftir að hafa skrifað undir hjá St. Louis í landinu.

Nökkvi Þeyr gekk í raðir St. Louis fyrr á þessu ári og hefur skorað eitt mark í þremur leikjum fyrir MLS félagið.

Um er að ræða afar skemmtilegan leikmann en Nökkvi er 24 ára gamall og vakti fyrst athygli með KA áður en hann færði sig til Belgíu og svo Bandaríkjanna.

Kantmaðurinn á að baki einn landsleik fyrir Ísland sem kom á þessu ári en sem táningur var hann á mála hjá stórliði Hannover í Þýskalandi.

,,Þetta er fallegasta land jarðar, það er svo einfalt,“ sagði Nökkvi er hann ræddi Ísland í samtali við STL Today.

Nökkvi heldur svo áfram og talar um sín áhugamál en hann er afar hrifinn af hestum á meðan jafnaldrar hans eru mögulega að einbeita sér að tölvuleikjum.

,,Þetta áhugamál er öðruvísi, ég get fullyrt það. Alrir eru að spila tölvuleiki eða eitthvað þess háttar en þetta er mitt áhugamál.“

,,Faðir minn átti hesta þegar við vorum yngri og afi minn og amma upplifðu svipað. Það snerist mikið um hesta en vegna fótboltans þá fór ég ekki á bak. Við elskum þetta mikið bæði ég og bróðir minn.“

Viðtalið við Nökkva má lesa í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt