fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Veðbankar telja auknar líkur á að Ten Hag verði rekinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sæti Erik ten Hag, stjóra Manchester United, gæti farið að hitna verulega á næstunni.

United hefur byrjað tímabilið illa og um helgina tapaði liðið sannfærandi fyrir Brighton á heimavelli, 1-3.

Þá hafa vandamál utan vallar geysað og ber þar hæst stríð Ten Hag við Jadon Sancho.

Veðbankar keppast við að lækka stuðla sína á að hollenski stjórinn verði rekinn en enskir miðlar vekja athygli á því að á William Hill er stuðullinn á að það gerist kominn niður í 9.

Nánar til tekið þykja rúmlega 11 prósent líkur nú á að Ten Hag verði rekinn.

Ljóst er að þessi prósentutala á aðeins eftir að hækka ef gengið versnar áfram, en United mætir Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina