fbpx
Þriðjudagur 03.október 2023
433Sport

Tímabilið gert upp í Lengjudeildarmörkunum í kvöld – Viktor Jónsson sérstakur gestur

433
Mánudaginn 18. september 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímabilið í Lengjudeild karla verður gert upp í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is í kvöld.

Að vanda hafa þeir Helgi Fannar Sigurðsson íþróttablaðamaður og Hrafnkell Freyr Ágústsson sparkspekingur umsjón með þættinum.

Þáttur kvöldsins er þó með óhefðbundnu sniði. Það verða veittar viðurkenningar fyrir hitt og þetta og lið ársins að mati þáttarins opinberað.

Þá verður Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, með þeim félögum í setti.

Þátturinn verður aðgengilegur frá og með 19:00 hér á 433.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U19 hóp

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U19 hóp
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nálgast endalok Óskars í Kópavogi? – Hrafninn sagður fljúga til Noregs á mánudag

Nálgast endalok Óskars í Kópavogi? – Hrafninn sagður fljúga til Noregs á mánudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kjaftasagan um Óskar og KR flýgur hátt en gæti verið komið að fyrstu konunni? – Gæti Valur farið í breytingar og allt fari þá í einn hring?

Kjaftasagan um Óskar og KR flýgur hátt en gæti verið komið að fyrstu konunni? – Gæti Valur farið í breytingar og allt fari þá í einn hring?