fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Giggs gæti óvænt verið að snúa aftur í þjálfun og taka við áhugaverðu starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 09:00

Ryan Giggs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Ryan Giggs gæti verið að snúa aftur í þjálfun ef marka má enska miðla.

Orðrómar eru á kreiki um að hann gæti tekið við sem þjálfari Salford City í ensku D-deildinni ef gengi liðsins fer ekki batnandi.

Giggs er, ásamt fyrrum liðsfélögum sínum Gary Neville, Phil Neville, Paul Scholes, Nicky Butt og David Beckham, eigandi Salford en það kemur til greina að hann setjist í þjálfarastólinn hjá félaginu.

Markmið Salford er að fara upp um deild en liðið hefur aðeins unnið tvo af átta leikjum það sem af er leiktíð og situr í nítjánda sæti.

Þjálfari liðsins, Neil Wood, gæti því fengið að taka pokann sinn og Giggs tekið við.

Giggs var í júlí hreinsaður af ásökunum um heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Ásakanirnar urðu meðal annars til þess að hann þurfti að stíga til hliðar sem landsliðsþjálfari Wales.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara