fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fólk hreinlega agndofa eftir að Messi opinberaði hvað hann fær sér á pítsu – „Þetta er glæpur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 07:22

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd sem knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi birti af pítsu sem hann fékk sér á dögunum hefur vægast sagt vakið mikla athygli og jafnvel óhug margra.

Messi hefur farið á kostum með Inter Miami í Bandaríkjunum frá komu sinni þangað frá Paris Saint-Germain í sumar og ákvað hann að verðlauna sig með pítsu á argentískum veitingastað á dögunum.

Hann birti mynd af pítsunni á Instagram en viðbrögðin voru líklega ekki eins og hann átti von á.

Pizzan var þakin tómatsneiðum en á henni mátti líka finna ólífur og lauk.

Viðbrögð aðdáenda hans og netverja stóðu ekki á sér.

„Versta pítsa sem ég hef séð,“ skrifuðu margir.

„Ég get ekki kallað þetta pítsu, þetta er glæpur,“ skrifaði annar.

Dæmi hver fyrir sig, mynd af pítsunni umræddu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“