fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ekki einn starfsmaður gaf kost á sér í viðtal: Voru bálreiðir eftir lokaflautið – Gætu átt von á refsingu

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri og allir hans starfsmenn hjá Lazio neituðu að tala við fjölmiðla um helgina eftir tap gegn Juventus.

DAZN greinir frá þessu en enginn á vegum Lazio mætti í viðtal eftir leik en viðureignin tapaðist 3-1.

Sarri og fleiri voru bálreiðir út í dómara leiksins eftir að Dusan Vlahovic hafði komið Juventus yfir í leiknum.

Þeir vilja meina að Weston McKennie hafi ekki haldið boltanum í leik áður en markið var skorað og létu svo sannarlega í sér heyra á meðan leik stóð.

Það er talin skylda fyrir starfsmann eða leikmann að mæta í viðtal eftir leik og verður fróðlegt að sjá hvort Lazio verði refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ