fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
433Sport

Bayern Munchen óvænt á eftir leikmanni Manchester United

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur áhuga á að fá Scott McTominay frá Manchester United í janúar. Mirror segir frá.

Skoski miðjumaðurinn er ekki í stóru hlutverki á Old Trafford sem stendur og gæti farið í janúar.

Bayern vill bæta við sig leikmanni á miðjuna eftir að hafa missta af Joao Palhinha á ögurstundu í janúar, en sá hefur nú endursamið við Fulham.

Þýska félagið horfir því til hins 26 ára gamla McTominay.

McTominay á tæp tvö ár eftir af samningi sínum við United en það er ljóst að Bayern gæti heillað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óskar Hrafn spurður út í fréttir síðustu daga – „Ég er ekki að fara í neinar viðræður við einn né neinn“

Óskar Hrafn spurður út í fréttir síðustu daga – „Ég er ekki að fara í neinar viðræður við einn né neinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Risarnir tveir skoða að fá Sane til sín næsta sumar

Risarnir tveir skoða að fá Sane til sín næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð opinberar hópinn fyrir leikinn gegn Litháen

Davíð opinberar hópinn fyrir leikinn gegn Litháen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig er kominn aftur í landsliðið – Sjáðu hópinn

Gylfi Sig er kominn aftur í landsliðið – Sjáðu hópinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Arsenal

Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er nýtt stjörnupar að koma fram á sjónarsviðið? – Sjáðu myndirnar sem hin afar vinsæla sjónvarpskona birti

Er nýtt stjörnupar að koma fram á sjónarsviðið? – Sjáðu myndirnar sem hin afar vinsæla sjónvarpskona birti
433Sport
Í gær

Burnley vann mikilvægan sigur á Luton í nýliðaslag

Burnley vann mikilvægan sigur á Luton í nýliðaslag
433Sport
Í gær

Sögur af yfirvofandi brotthvarfi Mourinho verða æ háværari – Sagt að annað stórt nafn gæti verið að taka við

Sögur af yfirvofandi brotthvarfi Mourinho verða æ háværari – Sagt að annað stórt nafn gæti verið að taka við