fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Tilbúinn að snúa aftur eftir ásakanir um heimilisofbeldi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun og gæti tekið við liði Salford City á næstu vikum eða mánuðum.

Frá þessu greina enskir miðlar en Giggs gerði flotta hluti með landsliði Wales áður en hann steig til hliðar.

Ástæðan var sú að fyrrum kærasta Giggs, Kate Greville, ásakaði hann um ofbeldi en welska goðsögnin var sýknuð í júlí.

Greville kærði Giggs fyrir heimilisofbeldi og sakaði hann einnig um að hafa ráðist að systur sinni, Emma Greville.

Giggs er í dag alveg frjáls sinna ferða og gæti tekið við Salford bráðlega ef slæmt gengi liðsins heldur áfram í League 2.

Giggs er einn af eigendum Salford sem situr í 19. sæti League 2 á Englandi eftir fyrstu átta leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“