fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Tilbúinn að snúa aftur eftir ásakanir um heimilisofbeldi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun og gæti tekið við liði Salford City á næstu vikum eða mánuðum.

Frá þessu greina enskir miðlar en Giggs gerði flotta hluti með landsliði Wales áður en hann steig til hliðar.

Ástæðan var sú að fyrrum kærasta Giggs, Kate Greville, ásakaði hann um ofbeldi en welska goðsögnin var sýknuð í júlí.

Greville kærði Giggs fyrir heimilisofbeldi og sakaði hann einnig um að hafa ráðist að systur sinni, Emma Greville.

Giggs er í dag alveg frjáls sinna ferða og gæti tekið við Salford bráðlega ef slæmt gengi liðsins heldur áfram í League 2.

Giggs er einn af eigendum Salford sem situr í 19. sæti League 2 á Englandi eftir fyrstu átta leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni