fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Tilbúinn að snúa aftur eftir ásakanir um heimilisofbeldi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun og gæti tekið við liði Salford City á næstu vikum eða mánuðum.

Frá þessu greina enskir miðlar en Giggs gerði flotta hluti með landsliði Wales áður en hann steig til hliðar.

Ástæðan var sú að fyrrum kærasta Giggs, Kate Greville, ásakaði hann um ofbeldi en welska goðsögnin var sýknuð í júlí.

Greville kærði Giggs fyrir heimilisofbeldi og sakaði hann einnig um að hafa ráðist að systur sinni, Emma Greville.

Giggs er í dag alveg frjáls sinna ferða og gæti tekið við Salford bráðlega ef slæmt gengi liðsins heldur áfram í League 2.

Giggs er einn af eigendum Salford sem situr í 19. sæti League 2 á Englandi eftir fyrstu átta leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar