fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Liverpool hafnaði 100 milljóna punda tilboði í Salah – Sádar hringdu en það kom ekki til greina að selja

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að hafna munnlegu 100 milljóna punda tilboði frá Al Ittihad í Sádi-Arabíu í Mohamed Salah. Helstu miðlar greina frá þessu.

Hinn 31 árs gamli Salah hefur verið orðaður við Sádí undanfarið en það kemur ekki til greina að selja hann. Félagið hafnaði tilboði Al Ittihad samstundis í símtali í gærkvöldi.

Sem fyrr segir var tilboðið upp á 100 milljónir punda en það hefði einnig innihaldið aukagreiðslur seinna meir.

Salah skrifaði undir þriggja ára samning við Liverpool í fyrra sem færir honum 350 þúsund pund á viku. Hann verður áfram hjá félaginu í bili.

Fjöldi stjarna hefur auðvitað farið til Sádí í sumar þar sem ansi há laun eru í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf