fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Tekjur Íslendinga 2022: Topparnir í KSÍ þéna vel en launin hjá Vöndu lækka þó á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launin hjá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, lækkuðu lítillega á milli ára ef miðað er við greitt útsvar. Gögn um þetta voru aðgengileg fjölmiðlum fyrr í dag.

Laun Vöndu lækka um þrjú þúsund krónur á mánuði en á sama tíma hækka launin hjá framkvæmdarstjóra sambandsins, Klöru Bjartmarz.

Klara er með ögn lægri laun en yfirmaður sinn en Klara var með rúmar 1,2 milljón á síðasta ári.

Fréttablaðið/Valli

Launin hjá Vöndu eru vel yfir 1,3 milljónir á mánuði en konurnar öflugu eru launahæstu starfsmennirnir á skrifstofu KSÍ enda bera þær ábyrgð á öllu starfi sambandsins.

Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörinn formaður KSÍ á síðasta ári til tveggja ári og gæti á næsta ári þurft að berjast fyrir starfinu þegar kosið verður um formann á nýjan leik.

Nafn – Laun 2021 – Laun 2022:
Vanda Sigurgeirsdóttir 1,356,926 1,353,438
Klara Bjartmarz 1,194,333 1,218,804

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Mynd: KSÍ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“