fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt að verða klárt fyrir nýjustu stækkunina á Anfield en hún verður tekin í notkun á næsta tímabili.

Liverpool mun hefja næsta tímabil og stærri og flottari Anfield velli.

Framkvæmdir eru í fullum gangi en Liverpool hefur óskað eftir því að byrja tímabilið í ágúst á útileik.

Eigendur Liverpool hafa verið að breyta og bæta Anfield undanfarið með því að stækka völlinn

Völlurinn mun taka 7 þúsund áhorfendur til viðbótar og fer úr 54 þúsund áhorfendum í 61 þúsund áhorfendur. Sem mun færa Liverpool auknar tekjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“