fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg spenntur fyrir komandi tímum – „Ég held að kantmaðurinn sé ekki úr sögunni“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er nauðsynlegt fyrir gamlan karl eins og mig að vera ekki of lengi í fríi,“ segir landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sem mættur er til æfinga hjá íslenska landsliðinu.

Frábæru tímabili Jóhanns með Burnley lauk fyrir mánuði síðan og er hann að koma sér í gang fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal sem fram fara 17 og 20 júní.

„Ég tók mér tvær vikur þar sem ég var rólegur og svo þurfti maður að byrja að hlaupa og puða.“

Jóhann Berg hefur meira undanfarið ár spilað sem miðjumaður en Age Hareide nýr landsliðsþjálfari ætlar að nota Jóhann þar. eR kantmaðurinn Jóhann Berg úr sögunni?

„Ég held að hann sé ekki úr sögunni, gæti tekið nokkra leiki þar. Ég spila meira á miðjunni núna, ég er ánægður ef ég er á vellinum.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
Hide picture