fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Jóhann Berg spenntur fyrir komandi tímum – „Ég held að kantmaðurinn sé ekki úr sögunni“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er nauðsynlegt fyrir gamlan karl eins og mig að vera ekki of lengi í fríi,“ segir landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sem mættur er til æfinga hjá íslenska landsliðinu.

Frábæru tímabili Jóhanns með Burnley lauk fyrir mánuði síðan og er hann að koma sér í gang fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal sem fram fara 17 og 20 júní.

„Ég tók mér tvær vikur þar sem ég var rólegur og svo þurfti maður að byrja að hlaupa og puða.“

Jóhann Berg hefur meira undanfarið ár spilað sem miðjumaður en Age Hareide nýr landsliðsþjálfari ætlar að nota Jóhann þar. eR kantmaðurinn Jóhann Berg úr sögunni?

„Ég held að hann sé ekki úr sögunni, gæti tekið nokkra leiki þar. Ég spila meira á miðjunni núna, ég er ánægður ef ég er á vellinum.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar
433Sport
Í gær

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Í gær

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
Hide picture